Nemendur í 1. - 7. bekk tóku þátt í Svakalegu lestrarkeppninni í haust og lentu í 9.sæti sem er frábær árangur. Tæplega 17 þúsund börn í 1.-7. bekk í 90 skólum um land allt tóku þátt í Svakalegu lestrarkeppninni 2025. Var afhent viðurkenningarskjal til nemenda í síðustu viku. Innilega til hamingju!