Fréttir

Dagar

Lesa meira

Áfram Latibær: myndbandið komið á netið

S.l. fimmtudag sýndi yngsta- og miðstig ásamt skólahóp leikritið Áfram Latibær í þétt setnum Miðgarði. Sýningin tókst sérlega vel í alla staði og margir voru þeir leiksigrarnir meðal nemenda, stórra sem og smárra. Nú geta leikararnir sjálfir fengið að horfa á leikritið en eins og gefur að skilja sjá þeir aldrei nema brot og kafla af verkinu. Með því að smella á fyrirsögn fréttarinnar getið þið nálgast slóðina að myndbandinu.
Lesa meira

Forvarnir

Lesa meira

Sexan

Lesa meira