Gleðilegt nýtt ár! Nú er skólastarfið hafið á ný eftir gott jólafrí. Næstu dagar munu litast mikið af undirbúningi fyrir árshátíð unglingastigs sem haldin verður í Miðgarði föstudaginn 16. janúar næstkomandi.