Nemendur 4.-5. bekkjar Varmahlíðarskóla fóru í vettvangsferð í Málmey SK1 á Sauðárkrók. Áhuginn var mikill og Davíð Þór Helgason, annar stýrimaður, fór með nemendum um skipið og sýndi þeim stýrishúsið, fiskvinnsluna og björgunarbúnað.