Varmahlíđarskóli - heilsueflandi grunnskóli

Varmahlíđarskóli  hefur veriđ formlegur  ţátttakandi í verkefninu Heilsueflandi grunnskóli frá skólaárinu 2011 – 2012.  Stýrihópur á vegum Landlćknisembćttisins heldur utan um verkefniđ.Í samrćmi viđ áherslur Ađalnámsskrár frá 2011 er lögđ sérstök áhersla á innleiđingu á grunnţćttinum "Heilbrigđi og velferđ" í öllu skólastarfi.

Í heilsueflandi skóla er áhersla lögđ á eftirfarandi átta ţćtti skólastarfsins: Nemendur, matarćđi- og tannheilsu, heimili, geđrćkt, nćrsamfélag, hreyfingu og öryggi, lífsstíl og starfsfólk. Fyrir formlega ţátttöku okkar í skólanum var framkvćmd könnun áriđ 2010  í Varmahlíđarskóla á hreyfingu, matarćđi og frćđslu ţví tengdu. Byggt verđur ofan á ţann grunn sem ţegar var og er til stađar í skólanum, međ Heilsueflandi grunnskóla verkefninu.

Nánari upplýsingar um verkefniđ Heilsueflandi grunnskóli er ađ finna á heimasíđu Landlćknisembćttisins.

Tímaröđ viđfangsefna:

Ár Viđfangsefni  
2010 Könnun á hreyfingu,   frćđslu og matarćđi barna.  
2011 - 2012 Lífsleikni - Samstarf   viđ nćrsamfélagiđ.  
2012 - 2013 Matarćđi   
2013 - 2014  Geđrćkt  
2014 - 2015 Starfsfólk  
2015 - 2016 Hreyfing  

Oft er bent á ađ ţađ ţurfi ađ rćkta líkamann til ţess ađ viđhalda heilbrigđi en ekki er síđur mikilvćgt ađ rćkta geđheilsuna.

Dćmi um ţćtti sem einkenna góđa geđheilsu er jákvćtt viđhorf og vellíđan, sjálfsvirđing, bjartsýni og tilfinning fyrir ţví ađ hafa stjórn á lífi sínu og sjá hlutina í samhengi, og ađ hver einstaklingur fái ađ njóta sín sem best.

Í nýrri Ađalnámsskrá er unniđ međ 6 grunnţćtti og er heilbrigđi og velferđ einn ţeirra.  Ţar eru međal annars lagt til grundvallar jákvćđ sjálfsmynd, andleg vellíđan, góđ samskipti, og skilningur á eigin tilfinningum og annarra. 

Geđrćkt var fléttuđ međ ýmsum hćtti inn í nám nemenda á skólaárinu.

 • Geđorđin 10 : Ţeim er skipt á milli bekkja og vinnur hver bekkur međ eitt geđorđ ađ sínu vali í samráđi viđ sinn kennara og síđan verđa kynningar á verkefnum.
 • Geđveika horniđ:  Veggur í setustofunni, ţar sem hćgt ađ nálgast ýmsar upplýsingar og ţar verđur geđrćktahólfiđ fyrrnefnda.
 • Unniđ gegn fordómum međ samrćđum og frćđslu.
 • Leikir / vinabekkir.
 • Heimsóknir í skólann.

 Veturinn 2014 -2015 var unniđ međ starfsfólk.

 • Stuđlađ ađ heilsueflingu starfsfólks.
 • Starfsfólk fékk fyrirlestur um nćringu, hollustu og hreyfingu.
 • Fyrirlestur um starfsanda og samskipti , Ingrid Kulmann frá Ţekkingarmiđlun.
 • Bođiđ var upp á heilsumćlingu fyrir starfsfólk.
 • Hreyfiráđleggingum Landlćknisembćttis var miđlađ til allra starfsmanna.

 Áfram unniđ međ:

 • Matseđla
 • Geđorđavinnu
 • Heimsóknir á Löngumýri.

Veturinn 2015 – 2016 verđur unniđ međ hreyfingu.

 • Hreyfivika ađ haustinu: dans, sigling, golf, ganga og fl.
 • Fyrirlestur um hreyfingu í kennslustundum.

 Áfram unniđ međ:

 • Matseđla
 • Heimsóknir á Löngumýri
 • Geđorđavinnu

Svćđi