Appelsínugul veðurviðvörun á morgun!!!

Mynd af vedur.is
Mynd af vedur.is

Eftir að hafa verið í sambandi við fræðslustjóra og skólabílstjóra hefur verið tekin ákvörðun um að taka stöðuna i fyrramálið. Ef fella þarf ákveðnar akstursleiðir niður munu foreldrar/forráðamenn fá sms í síðasta lagi um klukkan 7.
Fari bílarnir af stað er það að sjálfsögðu í höndum foreldra/forráðamanna að meta stöðuna og láta þá bílstjóra vita ef barnið á ekki að fara með bílnum eins og venja er.