Árshátíð 8. - 10. bekkjar frestað um sinn

Vegna veikinda hefur árshátíð unglingadeildar verið frestað um óákveðinn tíma. Það er þó mikill hugur í nemendum og starfsfólki að blása til veglegrar sýningar og mun tímasetning verða ráðin á næstunni. Í þetta sinnið er það hin íslenska klassík, Með allt á hreinu, sem nemendur munu sýna.
Við hvetjum alla að fylgjast með fréttum af nýrri tímasetningu!