Árshátíð unglingadeildar: GREASE!

Já, það styttist í að nemendur í 8.-10. bekk sýni söngleikinn Grease á sviði Miðgarðs. N.k. föstudag kl. 19:30 hefst sýningin og í kjölfarið er veislukaffi í skólanum.  Unglingaball 10. bekkinga verður í Miðgarði til kl. 23:00 en það er plötusnúðurinn Háski sem þeytir skífur.