Baráttudagur gegn einelti

Nemendur og starfsfólk tók þátt í baráttudegi gegn einelti í dag. Til að byrja með  söfnuðust allir saman á sal, hlustuðu á hugleiðingar um einelti og sungu saman nokkur vinalög. Eftir samverustundina lá leiðin í íþróttahúsið þar sem farið var í leiki.