Breyting á gjaldskrá

Gjaldskrá í grunnskólum Skagafjarðar breyttist frá og með 1. janúar 2020. Gjaldskrárhækkun nemur 2,5% á fæðisgjöldum og dvalargjaldi í frístund.

Gjaldskrá í grunnskólum Skagafjarðar frá 1. janúar 2020 má sjá hér.