Breytingar á skólahaldi þri 24. okt og fös 27. okt.


Á morgun þriðjudaginn 24. október ætla konur í Varmahlíðarskóla að taka þátt í heils dags kvennaverkfalli sem boðað hefur verið til. Af þeim sökum verður hvorki skóli né frístund.

Á föstudag verðum við að stytta skóladaginn vegna jarðarfarar. Heimakstur verður því kl. 12:00 en frístund verður opin fyrir skráð börn.