Danssýning og jólabingó

Fimmtudaginn 11. nóvember verður danssýning í íþróttahúsinu kl. 14 og jólabingó hjá 10. bekk strax á eftir í Varmahlíðarskóla.
Það verður sjoppa á staðnum og spjaldið kostar 1.000 krónur.
Enginn posi.
Einnig verður bókamarkaður í anddyri Varmahlíðarskóla. 100 krónur bókin.
Allir velkomnir!