Dósasöfnun

Nemendur 10. bekkjar munu fara um sveitina í næstu viku, koma við bæjum og safna dósum í fjáröflunarskyni fyrir útskriftarferð sína.
Með fyrirfram þökk fyrir stuðninginn 10. bekkur.