Ferð í Tindastól

Skíðaferð þriðja, fjórða, fimmta, áttunda og níunda bekks í Tindastóls í dag tókst með ágætum. Það voru brosmildir nemendur og starfsmenn sem komu heim að loknum vel heppnuðum skíða- og brettadegi í fjallinu.