Flösku- og dósasöfnun - fjáröflun 10. bekkjar

Er vortiltekt framundan? Þarftu endilega að losna við flöskur og dósir?
Heppnin er með þér - 10. bekkur Varmahlíðarskóla verður á ferðinni á næstu dögum að safna flöskum fyrir útskriftarferð sína til Danmerkur.
Takið vel á móti þeim.