Frétt í Feyki

https://www.feykir.is/is/frettir/skolarnir-byrja
Tökum undir sem fram kemur í fréttinni - minnum ökumenn á að keyra varlega hjá skólanum en einnig framhjá bæjum því nú bíða nemendur okkar eftir skólabílunum í vegkantinum.