Gaman saman heimsókn

Boðið var upp á stöðvavinnu í allskonar verkefnum, t.d. spil, iPad, stafaleit og margt fleira. Eftir stöðvavinnu var boðið upp á ávaxtastund þar sem nemendur nærðu sig vel áður en farið var í vinaliðafrímínútur.