Gulur dagur

Á morgun, miðvikudag 10. september, er Alþjóðalegi forvarnardagur sjálfsvíga. Við hvetjum börn og starfsfólk til að mæta í gulu og sýna samstöðu og von.