Gulur dagur - fimmtudaginn 14. sept.

September er mánuður geðheilbrigðar. Okkur langar til að vekja athygli á málefninu með því að klæðast gulu, fimmtudaginn 14. september.