Haustfundir

Í vikunni hafa verið haldnir haustfundir. Þar hefur verið rætt um daglegt starf, það sem er framundan og hefur fólki þar einnig gefist færi á því að ræða um ýmis atriði sem máli skipta jafnt í skóla sem í daglegu lífi og gott getur verið að ræða í hverjum foreldrahópi til þess að samræma eftir því sem þörf er talin á. Fundaröð þessari lýkur í næstu viku.