Höfuðfata og/eða sólgleraugnadagur

Á morgun, föstudag 24. nóvember er höfuðfata og/eða sólgleraugnadagur. Þá má koma með höfuðföt og/eða sólgleraugu í skólann.