Hvatning frá heimilisfræðikennara

Ljúffengar bollur- skemmtilegt verkefni fyrir alla fjölskylduna.
Ljúffengar bollur- skemmtilegt verkefni fyrir alla fjölskylduna.

Á skertum skóladögum er tilvalið að bretta upp ermar og taka til við heimilisstörfin.
Eflaust eru margir nemendur duglegir að hjálpa til heima en hér kemur frekari hvatning frá
Bryndísi heimilisfræðikennara. Hún sendir ykkur hér tvær uppskriftir. Aðra af pizzu og hina af Bjössabollum. Nú geta allir rifjað upp gerbakstursaðferðir og töfrað fram ljúffengar bollur eða ilmandi pizzur.

Góða skemmtun og verði ykkur að góðu.

Uppskriftir:

Bjössabollur

Pizza