Innritun í 1. bekk Varmahlíðarskóla

Innritun nemenda í 1. bekk Varmahlíðarskóla skólaárið 2021-2022 er hafin (börn fædd 2015).

Innritun fer fram hjá skólaritara en við bendum einnig á að hægt er að senda inn rafræna skráningu með því að fylla út innritunareyðublað. Einnig bendum við á rafræna skráningu í frístund fyrir næsta skólaár.

Innritun í Varmahlíðarskóla

Skráning í frístund