Íþróttafélagið Smári gaf 1. bekk íþróttabúnga

Í morgun kom Sarah Holzem formaður íþróttafélagsins Smára færandi hendi í skólann fyrir hönd félagsins. Allir nemendur 1. bekkjar fengu íþróttabúninga Smárans að gjöf. Þetta á eftir að koma sér vel fyrir nemendur 1. bekkjar. Hafi íþróttafélagið kærar þakkir fyrir.