Íþróttahúsið í Varmahlíð lokað

Íþróttahúsið í Varmahlíð verður lokað tímabundið meðan á samkomubanni stendur. Sundlaugin verður opin en lokað í rennibrautina, gufubaðið og kalda karið.