Jólabingó 10. bekkjar

Nú á fimmtudaginn kl. 17:15 heldur 10. bekkur jólabingó í matsal skólans til styrktar ferðasjóði bekkjarins.  Síðustu vikur og daga hafa pakkar streymt í hús og má búast við veglegum vinningum.