Jólaföndur

Föndur á yngsta stigi
Föndur á yngsta stigi

Þá unnu nemendur á öllum stigum jólaföndur sem búið var að ákveða og skipuleggja. Unnið var með fjölbreytt efnisval, t.d. filtefni, búið til skegg, notaðir jólasokkar og margt fleira skemmtilegt. Gaman að sjá hversu fjölbreyttur og skemmtilegur afraksturinn varð. Langar að þakka þeim foreldrum fyrir hjálpina sem gátu sent efni að heiman til að nota í föndrið.