Jólakveðja

Starfsfólk Varmahlíðarskóla óskar nemendum og forráðamönnum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

Njótið samveru, spila og spjalls með ykkar besta fólki. Við hefjum skólastarf að nýju 3. janúar 2023, kl. 8:15.