Laufblaðavinna hjá 3.-4.bekk

Nemendur í 3. og 4.bekk með laufblaðamyndirnar
Nemendur í 3. og 4.bekk með laufblaðamyndirnar

Nemendur í 3. og 4.bekk hafa verið að vinna með laufblöð. Þeir hafa verið að safna allskonar laufblöðum og þurrkað þau síðastliðnar vikur. Í dag kláruðu þeir svo vinnuna með því að raða laufblöðunum í plast og búa til laufblaðamynd sem þeir fóru svo með heim. Sjá fleiri myndir hér: https://photos.google.com/u/4/album/AF1QipOwFJD--2IB24N-jplOv1YmZiwds-02IP8zyWc0