Leikskólaheimsókn hjá 3.-4.bekk

Nemendur í 3.-4.bekk fóru í leikskólaheimsókn í dag og gekk mjög vel. Nemendur fóru bæði á Reyniland og Birkiland og skemmtu sér konunglega. Alltaf gaman að koma í leikskólann, rifja gamla leikskólatakta, prófa aftur dótið (kannski er meira að segja nýtt dót í boði) og leika við yngri krakka. 

Fleiri myndir hér: https://photos.google.com/u/4/album/AF1QipNPnNvErXGmgYgWwSFR0jKtiagppb5cFq25T-_-