Litla upplestrarkeppin - 4. bekkur

Litla upplestarkeppnin fór fram í dag hjá 4. bekk. Nemendur stóðu sig allir með prýði. Vegna samkomutakmarkanna var brugðið á það ráð að streyma keppninni til foreldra. Áhorfendur í sal voru 1.-3. bekkur auk nokkurra starfsmanna.