Ólympíuhlaup ÍSÍ

Í dag tóku nemendur þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ: Hver nemandi valdi sér vegalengd, 2,5 km, 5 km eða 10 km.  Að loknu hlaupi fóru nemendur í sund. Boðið var upp á vatn á vatnspóstum á leiðinni. Dagurinn heppnaðist vel og veðrið lék við nemendur og starfsfólk.