Opnun myndlistasýningar í dag

Á sýningunni eru myndverk eftir alla aldurshópa; málverk, teikningar, hópverk og ljósmyndir en fréttablaðið Feykir gerði sýningunni góð skil í nýlegri grein.