PÁSKABINGÓ!

Á morgun, 14. mars  kl. 17:00 heldur 10. bekkur sitt árlega páskabingó í matsal skólans.  Miðað við fjallið af vinningum sem nemendur hafa safnað í hús geta margir glaðst með hjálp bingóspjaldanna! Í ár er svo boðið upp á nýjung: nemendur í 10. bekk bjóða upp á barnapössun! Spjaldið kostar kr. 1.000 og sömuleiðis barnapössun.