Piparkökuhúsakeppnin

Allir í skólanum fengu tíma til að skoða húsin - eða frekar bakstursverkin - og kusu sín uppáhaldsverk. Valið var að vanda afar erfitt eins og sést á þessum myndum. Í lok dags voru svo úrslitin kynnt og eru þau eftirfarandi:

1. sæti: Lilja Haflína og Rakel Eir
2. sæti: Inga og Sylvía Sif
3. sæti: Elínborg Ósk og Ólafía Ingibjörg