Samkomubann og börn

Almannavarnir hafa sett fram sérstök tilmæli varðandi samkomubann og börn. Þar er þeim tilmælum beint til forsjáraðila að draga úr fjölda einstaklinga í tengslaneti barna og sérstaklega bent á að skólafélagar sem ekki eru í sama hópi í skólastarfinu ættu ekki að vera í návígi utan skóla. Sjá nánar: Samkomubann og börn