Samráðsdegi og starfsdegi víxlað

Við vekjum athygli á breytingu skóladagatals, það er að samráðsdegi og starfsdegi í næstu viku er víxlað (mánud. og þriðjud.). Samráðsdagur verður því á mánudaginn, 11. október og starfsdagur á þriðjudaginn 12. október.

Í framhaldi þess er annar starfsdagur á miðvikudegi 13. okt. og síðan tveir dagar í haustfrí, fimmtudagur og föstudagur 14.-15. okt. Breytingar skóladagatals eru gerðar með samráði og samþykki skólaráðs.