Skíðaferð í Tindastól

Í gær fóru nemendur fyrsta, annars, sjötta, sjöunda og tíunda bekks í skíðaferð í Tindastól. Veðrið var falleg og færi var gott. Heilt yfir gekk ferðin vel.

Stefnt er að annari ferð á mánudag með þá árganga sem ekki fóru í gær.
Með fréttinni fylgja myndir frá gærdeginum.