Skóla aflýst vegna veðurs

Skólahaldi Varmahlíðarskóla og Tónlistarskóla Skagafjarðar hefur verið aflýst á morgun, þriðjudaginn 14. janúar, vegna veðurs og appelsínugulrar viðvörunar Veðurstofu.