Skóla lokað vegna sóttvarnaraðgerða

Frá miðnætti eru hertar sóttvarnaraðgerðir og skólum lokað. Því viljum við ítreka að það er EKKI skóli á morgun, fimmtudag og föstudag (25.-26. mars). Kennsla fellur niður og páskaleyfi hefst hjá nemendum frá og með morgundeginum.
Frekari upplýsingar verða sendar um fyrirkomulag skólahalds eftir páskaleyfi um leið og þau mál skýrast.