Skólahald fellur niður mánudaginn 7. febrúar

Á morgun, mánudaginn 7. febrúar, verður ekki skólahald í Varmahlíðarskóla vegna veðurs og líka lokuð frístund. Veðurútlit er mjög slæmt og appelsínugul viðvörun í gildi fyrir okkar svæði. Aðgerðastjórn almannavarna á Norðulandi vestra hvetur fólk til að halda sig sem mest heima á meðan veður gengur yfir eins og sjá má í tilkynningu frá Aðgerðarstjórn almannavarna á facebook síðu lögreglunnar á Norðurlandi vestra.