Skólahreysti á RÚV í kvöld

Undankeppnin í Skólahreysti frá 3. apríl verður sýnd í kvöld á RÚV kl. 20:00! Hvetjum alla til að horfa á þegar magnaða liðið okkar vann sinn riðil 🥳 Þann 8. maí er svo aðalkeppnin í Reykjavík sem verður sýnd í beinni.