Skólasetning 23. ágúst

Þriðjudaginn 23. ágúst verður skólasetning kl. 9:00. Viðvera nemenda er til klukkan 12:00. Skólabílar aka. Forráðamenn eru velkomnir með  sínum börnum.