Skráning í Grettissund

Blásið verður til Grettissunds næstkomandi fimmtudag (29. ágúst) kl. 15:30 í tilefni af 80 ára afmæli sundlaugarinnar í Varmahíð. Grettissund er 500 metra sund með frjálsri aðferð, opið öllum Skagfirðingum búsettum í Skagafirði. Sundið er fyrir fólk á öllum aldri, synt í kvenna- og karlaflokki.

Skráning hjá Línu í síma 861 6801.