Söngs er sælt að njóta

Föstudagar eru af ýmsum ástæðum vinsælli en aðrir dagar vikunnar. Oft nýtum við lok þeirra skóladaga til samsöngs og geta nemendur og aðrir sem þátt taka í söngnum gengið syngjandi til næstu verka og ævintýra.