Starfsdagur mánudaginn 15. mars

Athugið að mánudaginn 15. mars verður starfsdagur í Varmahlíðarskóla. Það er tilfærsla á starfsdegi sem var fyrirhugaður 5. nóv. en frestað um óákveðinn tíma vegna aðstæðna. Skóladagatal hefur verið uppfært á heimasíðu skólans. Breytingarnar eru að höfðu samráði og með samþykki skólaráðs.