Starfsdegi 5. nóvember frestað

Fyrirhugðum starfsdegi á fimmtudag, 5. nóvember, er frestað um óákveðinn tíma. Þegar um hægist og ástand í sóttvörnum batnar verður skóladagatal yfirfarið og auglýstur nýr starfsdagur með að minnsta kosti 2 vikna fyrirvara. Það verður því skóladagur hjá nemendum, fimmtudaginn, 5. nóvember.