Stöðvavinna á yngsta stigi

Fjórar stöðvar voru í boði; sögugerð í spjaldtölvu, búa til orð, reikna dæmi og lita og spilið Junior Alias. Gaman var að sjá hversu ábyrgðarfullir eldri nemendur voru gagnvart þeim yngri og voru duglegir að hjálpa til.