Sundlaugin lokuð vegna hreinsunar

Sundlaug Varmahlíðar verður lokuð í næstu viku vegna hreinsunar, lokað frá mánudegi 14. október og áætlað að opna aftur laugardaginn 19. okt.

Með góðum kveðjum frá starfsfólki íþróttamiðstöðvar.