Sundlaugin opnar aftur 31. ágúst

Nú er búið að skrúbba sundlaugina fyrir veturinn og þar opnar aftur í fyrramálið. Þeir nemendur sem eru með sund í stundaskrá á morgun, fimmtudag 31. ágúst, taki með sér sundfatnað og því sem tilheyrir.